Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2007/Vestmannaeyjahöfn -Skipakomur 2006

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Léttir að sækja lóðsinn.
Vestmannaeyjahöfn


Skipakomur 2006


Björgvin Magnússon yfirhafnssögumaður, í tæp 20 ár, frá miðju ári 1987 til ársloka 2006.


Að auki eru ferjan Herjólfur, 3354 bt., Lóðsinn, dráttarbátur, 156 bt. og Léttir hafnarbátur, 8,4 bt., skráð í Vestmannaeyjum.
Framkvæmdir við höfnina á árinu 2006 vor þær að steypt var þekja í Friðarhöfn að vestanverðu og endurnýjun Básaskersbryggju var hafin.

Gömlu pallarnir, þar sem voru aðgerðar- og veiðarfærahús Vestmannaeyjabáta á fyrri hluta 20. aldar. Húsin stóðu á steinstöplum norðan við Strandveginn og voru venjulega kallaðar krær. Þær stóðu þar sem stórhýsi Fiskiðjunnar og Ísfélags Vestmannaeyja frá siðustu öld eru í dag. Á flóði flæddi undir pallana og skolaði þá burtu slógi og öðru sem ekki var nýtt og kastað var niður um slóggat i króargólfinu. Áður en sjóveita kom um 1940 jusu menn upp sjó frá þessu gati og notuðu til þvotta. Ekki myndi þetta uppfylla kröfur um hreinlæti í dag af því að ekki var það óalgengt að fólk gengi örna sinna undir pöllum. Á fjörunni þótti mér, ungum strákpeyja, þetta vera draugaheimur! -GÁE
Þessir kappar seldu Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2006 með miklum sóma. Talið f.v.: Axel Þór Gylfason, Baldur Haraldsson, Hlynur Andrésson og Jóhann Rafn Rafnsson.