Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2004/ Vestmannaeyjahöfn - Skipakomur 2003

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Hanseduo, leiguskip Eimskipafélags Íslands að leggja í'ann ú Vestmannaeyjahöfn
VESTMANNAEYJAHÖFN



Skipakomur 2003



Sveinn Halldórsson, hafnarvörður, byrjaði að starfa á grafskipi Vestmannaeyjahafnar 10. maí 1987. Hefur verið hafnarvörður frá 1991
Tegund skipa Komur
Íslensk fiskiskip 217
Eimskip 102
Samskip 55
Önnur ísl. farmskip 45
Erlend farmskip 77
Erlend fiskiskip 12
Rannsóknarskip 2
Björgunar - og dráttarbátar 2
Skemmtiferðaskip 4
Skútur 36
Samtals 555
Brúttótonn samtals 1.385,768

Fiskiskip og fiskibátar skráðir í Vestmannaeyjum 2003

Stærð skipa Heildar bt.
Yfir 100 bt. 29 samtals 19.836 bt.
20 til 100 bt. 9 samtals 457 bt.
l0 til 20 bt. 7 samtals 99 bt.
Trillur undir 10 bt. 23

Framkvæmdir við höfnina 2003
Gengið frá lögnum og steypt þekja í Friðarhöfn og pyttinn,
að sunnanverðu. Nýtt stálþil var rekið niður þar að norðanverðu.
Rafmagn og vatn lagt í smábátasvæðið við Brattagarð.