Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2002/ Breytingar á flotanum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Torfi Haraldsson
Breytingar á flotanum
<br
Ólafur Mugnússon VE 16 - 52 bt. Srníðuður i Njarðvík 1956. — Seldur til Hafnafjarðar
Álsey VE 502 - 308 bt. Srníðuð í Póllandi 1984. - Seld til Reykjavikur
Æskan GK 222 - 14 bt. Smíðuð á Siglufirði 1971. - Keypt hingað frá Sandgerði. Eigandi Vinnslustöðin
María Pétursdóttir VE 14. - 59 bt. Smíðuð í Noregi 1987. - Keypt hingað frá Keflavík
Gígja VE 340 - 478 bt. Smíðuð í Noregi 1966. - Seld til Ísafjarðar
Gullborg VE 38 - 103 bt. Smíðuð í Danmörku 1946. - Seld til Ólafsvíkur
Guðbjörg Ósk VE 151 - 36 bt. Smíðuð á Akureyri 1974. - Seld til Raufarhafnar
Bjarmi VE 66 — 53 bt. Smíðaður á Seyðisfirði 1970. - Seldur til Reykjavíkur. Sökk á leiðinni þangað h. 23. febrúar 2002. Tveir rnenn björguðust og tveir fórust
Lilja VE 34 - 19 bt. Smíðuð í Garðabœ 1987. - Seld til Kefiavikur
Gulltindur ÁR 32 - 77 bt. Smíðaður í Njarðvík 1990. -Keyptur hingað frá Þorlákshöfn.Eigandi Kæja ehf. Benóný Benúnýsson og synir
Snorri Sturluson VE 28 - 1464 bt. frystitogari. Smíðaður á Spáni 1973. - Keyptur hingað frá Reykjavík. Eigandi Ísfélag Vestmannaeyja h.f.
Ófeigur 2. VE 324 - 238 bt. Sökk við Kötlutanga 5. desember 2001. Átta menn björguðust, einn fórst
Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Flokkur
:
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar