Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2001/ Breytingar á flotanum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
TORFI HARALDSSON & TRYGGVI SIGURÐSSON
Breytingar á flotanum
Vigdís Helga VE 700. Byggð í Saksköbing Danmörku 1976, 479 bt., vél Alpha 801 hö. Seld til Hornafjarðar
Harpa VE 25. Byggð í Mandal í Noregi 1975, 636 bt., vél MAK frá 1988, 2040 hö. Keypt til Eyja frá Dalvík. Eigandi Ísfélag Vestmannaeyja
Eyjaberg VE 62 Byggt á Akureyri 1974 224 bt., vél MWM 766 hö. Selt til Reykjavíkur
Kári VE 47, ex. Búi EA. Byggður í Noregi 1995, 9 brl., vél Saab 200 hö. Keyptur til Eyja frá Dalvík. Eigandi Grenó ehf. eig. Jóhann Halldórsson
Bryndís VE 3, ex. Dagur GK. Byggð í Garðabæ 1987, 12 brl., vél Caterpillar 149 hö. Keypt til Eyja frá Reykjavík. Eigandi Gísli Björgvin Konráðsson
Portland VE 97. Byggt í Njarðvík 2001 11 brl., vél Caterpillar 660 hö. Eigandi Dyrhólaey s.f. Benóný Benónýsson og synir
Frú Magnhildur VE 22, ex Einsi Jó. GK. Byggð í Hafnarfirði 1969 10 brl., vél frá 1991 Ford 173 hö. Keypt til Eyja frá Reykjavík. Eigandi Blámann ehf. eig. Jóhannes Þ. Sigurðsson og Vignir Sigurðsson
Lilja VE 34. Byggð í Garðabæ 1978 12 brl., vél Caterpillar 150 hö. Eigandi Boðó ehf. eig. Oddgeir Úraníusson
Góðborgararnir Sigurður Reimarsson og Jóhann Björgvinsson á léttu götuspjalli
Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Flokkur
:
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar