Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2000/Skipakomur 1999

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Dýpkað fyrir trillubryggjurnar sem fluttar verða frá Nausthamri og þarna yfir
SKIPAKOMUR 1999


Íslensk fiskiskip önnur en VE 478
Eimskip 97
Samskip 51
Nesskip 6
Önnur ísl. farmskip 27
Erlend farmskip 57
Erlend fiskiskip 47
Varðskip 4
Rannsóknarskip 6
Björgunar - og dráttarbátar 9
Skútur og skemmtiferðaskip 36
Samtals 818
Brúttólestir samt. 1,299,849 tonn.

Framkvæmdir við Vestmannaeyjahöfn 1999 voru eftirfarandi:
Nýtt viðleguþil á Friðarhafnarkant 207 m. langt.
Gert er ráð fyrir 9 m. dýpi við það á meðalstórstraumsfjöru.
Steypt var ný þekja á austurenda Friðarhafharbryggju, samtals 1400 ferm.
Dýpkað fyrir væntanlegt smábátalægi við Brattagarð.
Formaður hafnarnefndar er Hörður Þórðarson.