Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1990/ Breytingar á flotanum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Torfi Haraldsson
Breytingar á flotanum
Bergur VE 44 tonn, byggður í Noregi 1967. Eig. Sævald Pálsson.
Bergur VE 44, seldur til Árskógstrandar.
Sjöstjarnan VE 92, úrelt.
Sjöstjarnan VE 92, fórst.
Sigurbára VE 249 70 tonna, byggð í Póllandi 1988. Eigandi Óskar Kristinsson.
Bylgja II VE 117 15 tonn, byggð í Hafnarfirði 1979. Eigandi Matthías Óskarsson.
Leó VE 400, 15 tonna. Byggður í Stykkishólmi 1969. Eigandi Óskar Matthíasson.
Klettsvík VE 127, 230 tonna. Byggð í A-Þýskalandi 1958. Eigandi Ingvi G. Skarphéðinsson, Friðrik Óskarsson.
Ófeigur VE 325, seldur til Blönduós.
Ófeigur VE 325, 250 tonna. Byggður í Svíþjóð 1989. Eigandi Viktor Helgason.
Jökull VE 15. Seldur til Hnífsdals.
Gandí VE 171. Lengdur.
Haftindur HF 123, 62 tonn. Byggður í Stykkishólmi 1965. Eig. Vinnslustöðin hf.
Pétur Jacop SH 37, 12 tonn. Byggður á Skagaströnd 1972. Eig. Óskar Matthíasson.
Kristín VE 40, 12 tonn. Byggð á Árskógströnd 1954. Eigandi Eiður Marínósson.
Hafbjörg VE 115, 15 tonn. Byggður á Ísafirði 1942. Eig. Bragi Fannberg og Fannberg Stefánsson.
PH Viking VE 515. Byggður í Hafnarfirði 1990. Eig. Páll Helgason.
Öðlingur VE 202, 105 tonn. Byggður í Svíþjóð 1984. Eig. Ásmundur Friðriksson, Jóhann Baldursson Sig. Guðmundsson.
Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Flokkur
:
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar