Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Svipmyndir af öryggisþáttum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Svipmyndir af öryggisþáttum


Mikil umræða spannst um flotgalla á árinu. Fjölskylda Adolfs Magnússonar gaf honum einn slíkan í afmælisgjöf. Myndarlegt framtak það.
Leiðbeinendur Björgunarskóla Slysavarnarfélags Íslands ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar fræddu og þjálfuðu hér í vetur. Á myndinni eru Þorvaldur Axelsson, leiðbeinandi og Benoný Ásgrímsson þyrluflugmaður.
Mynd þessi er tekin þegar æfð voru ýmis atriði bjargana, m.a. sýnt hvernig menn ættu að vera sig að björgun úr þyrlu.
Um það leyti sem Sjómannadagsblaðið var að fara í prentun kom svo hingað til Eyja æfinga og skólaskip SVFÍ, Sæbjörg, og var skipinu fagnað af félögum og einstaklingum og því færðar kærkomnar gjafir.