Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Gamlar myndir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Gamlar Myndir


Vinirnir og nágrannarnir Kristinn Magnússon og Ingimundur Bernharðsson ræðast við inni í Botni á hátíðahöldum Sjómannadagsins fyrir ca. 40 árum
Byltingatímar, bílar að taka við af handvögnum
Vaskir sveinar stilla sér upp til myndatöku. Gaman væri að fá línu frá lesendum sem þekkja einhverja sveinanna sem nú gætu sumir hverjir verið 60-65 ára.