Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja 125 ára

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search
Elsta þjónustufyrirtæki bátaflotans
Starfsfólk Bátaábyrgðurfélagsins, Jóhann Friðfinnsson, framkvæmdastjóri og Guðbjörg Karlsdóttir, skrifstofustúlka.


Bátaábyrgðarfélag Vestmannaeyja varð 125 ára 26. janúar s.l. Á þessum tímamótum félagsins flutti það í eigið húsnæði að Strandvegi „Sandi“. Er þetta í fyrsta skipti sem félagið eignast húsnæði yfir starfsemi sína á liðlega aldarlöngum starfsferli. Starfsemi Bátaábyrgðarfélagsins í samvinnu við Tryggingamiðstöðina, er alhliða tryggingastarfsemi og hefur vöxtur og viðgangur félagsins verið sífellt vaxandi.

Starfsfólk Bátaábyrgðarfélagsins SDBL. 1987.jpg
Sjómaður og unnusta mb. Suðurey SDBL. 1987.jpg