Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1987/Aflakóngar á vetrarvertíð 1987
Fara í flakk
Fara í leit
Sigurjón Óskarsson skipstjóri á Þórunni Sveinsdóttur VE 401 gerði sér lítið fyrir og varð aflahæstur vertíðarbáta á landinu með um 1480 tonn. Þetta er í 10. skipti sem hann hreppir sæmdartitilinn Fiskikóngur Vestmannaeyja. Fyrst 1973, aftur 1975 og samfellt til og með 1982 og svo nú í 10. skiptið 1987. Meðfylgjandi myndir sýna áhöfn Þórunnar Sveinsdóttur 1987 og skipstjóra.