Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1985/ Breytingar á flotanum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Breytingar á flotanum
VALDIMAR SVEINSSON VE 22. 207 tonn. Byggður í Noregi 1964. Vél Lister 660 hestöfl. Eigendur Sveinn Valdimarsson og Steindór Árnason.
GANDÍ VE 171. 177 tonn. Byggður í Noregi 1961. Vél Grenaa 750 hestöfl. Eigandi Gunnlaugur Ólafsson.
GANDÍ VE 171. 131 tonn. Seldur til Húsavíkur.
VALDIMAR SVEINSSON VE 22. 155 tonn. Seldur til Húsavíkur.
SIGURBÁRA VE 249. 30 tonn. Byggður í Hafnarfirði 1982. Vél Volvo Penta 260 hestöfl. Eigandi Óskar Kristinsson.
ÁRNTYR VE 115. 49 tonn. Seldur til Eyrarbakka.
SIGURBJÖRG VE 62. 42 tonn. Seld til Keflavíkur.
GAUI GAMLl VE 6. Byggður 1975. Vél Marna 42 hestöfl. Eigendur Jón Guðjónsson og Guðjón Björnsson.
HAFÖRN VE 23. 36 tonn. Úrelding 1984.
SÆBJÖRG VE 56. 3/2 tonn. Strandaði við Stokksnes í desember 1984.
FREYJA VE 260.4 tonn. Byggður í Noregi 1982.Vél Yanmar 33 hestöfl.Eigandi Adolf Magnússon
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar