Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1984/ Breytingar á flotanum
Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk
Fara í leit
Breytingar á flotanum
Hellisey VR 503, byggð 1956, 75 tonn. Sökk við Eyjar 1984
Bergey VE 544 399 tonn. Byggð í Frakklandi 1974. Vél Mak 1400. Eigandi Bergur/Huginn s.f.
Guðmundur RE 29. 479 tonn. Byggður 1967. Vél Mak 1100. Eigandi: Hraðfrystistöðin. Sigurður Einarsson
Sigurfari VE 138. 112 tonn. Eigendur: Bjarni Sighvatsson og Haraldur Gíslason.
Smáey VE 144. 160 tonn. Byggður 1982. Eigandi: Smáey h.f.
Gideon VE 104. 222 tonn. Vél Sulzer Cegielski 840. Nýsmíði. Eigandi: Samtog.
Halkion VE 105. 222 tonn. Vél Sulzer Cegielski 840. Nýsmíði. Eigandi: Samtog
Kári VE 7. Eigandi: Gunnar Sigurðsson
Júlía VE 123. 53 tonn. Seld til Kópavogs.
Sigurbára VE 249. 17 tonn. Seldur héðan.
Stígandi VE 77. 20 tonn. Seldur héðan.
Efnisyfirlit: Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Flokkur
:
Sjómannadagsblað Vestmannaeyja
Leiðsagnarval
Persónuleg verkfæri
íslenska
Skrá inn
Nafnrými
Síða
Spjall
íslenska
Þessi grein
Lesa
Skoða frumkóða
Breytingaskrá
Meira
Flakk
Forsíða
Nýjustu greinar
Nýlegar myndir
Handahófsvalin síða
Hjálp
sitesupport
Verkfæri
Hvað tengist hingað
Skyldar breytingar
Hlaða inn mynd
Kerfissíður
Prentvæn útgáfa
Varanlegur tengill
Síðuupplýsingar