Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Breytingar á flotanum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Breytingar á flotanum
Sigurbjörg VE 62, byggð 1946, 42 tonn. Eigandi: Guðjón Aðalsteinsson og Bragi Júlíusson
Guðmundur Þór SU 121, byggður 1973, 17 tonn. Eigandi: Óskar Kristinsson
Skúlifógeti VE 185, byggður 1969, 47 tonn. Eigandi Sigurður Ólafsson o.fl.
Þorsteinn RE 303, byggður 1977, 12 tonn. Eigandi: Steingrímur Sigurðsson
Sigurvon SH 121, byggð 1956, 75 tonn. Eigandi Hraðfrystistöðin.