Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1983/ Aflakóngar heiðraðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Aflakóngar heiðraðir

Einar J. Gíslason afhenti Sævari Brynjólfssyni og konu hans, Ingibjörgu Hafliðadóttur, verðlaun fyrir mestan afla togara á árinu 1981. Breki og áhöfn hans aflaði 4.320 tonn.
Þóra Hrönn Sigurjónsdóttir og Sigurjón Óskarsson, fiskikóngur. Þórunn Sveinsdóttir VE 401 og áhöfn voru aflahæst vertíðarbáta yfir landið 1982, aflaði 1187 tonn.
Halla Jónína Gunnarsdóttir og Logi Snœdal Jónsson, skipstjóri á aflahœsta trollbátnum undir 200 br.l. 1981. Surtsey VE 2 og áhöfn aflaði 1640 tonn.
Elínborg Jónsdóttir og Jón G. Ólafsson tóku við verðlaunum fyrir hönd skipshafnar á Gullbergi VE fyrir mesta aflaverðmœti á árinu 1981.