Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1982/ Aflakóngar heiðraðir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Aflakóngar heiðraðir

Ragnar Grétarsson, Hermann Kristjánsson og kona hans Elísabet Einarsdóttir taka við verðlaunum f.h. áhafnar m.s. Breka fyrir mestan afla togara á árinu 1980. Breki aflaði 4546 tonn.
Elínborg Jónsdóttir og Jón G. Ólafsson tóku við verðlaunum fyrir hönd skipshafnar á Gullbergi VE 292 fyrir mesta aflaverðmœti á árinu 1980
Hluti af skipshöfn Sigurbáru sem var aflahœst trollbáta undir 200 br.l. árið 1980, aflaði 1622 tonn.Arnþór Sigurðsson háseti, Stefán Geir Gunnarsson háseti, Þórhallur Þórarinsson vélstjóri, Einar J. Gíslason heiðrar.
Sigurjón Óskarsson fiskikóngur Þórunn Sveinsdóttir VE 401 var aflahœst vertíðarbáta yfir landið árið 1981, aflaði 1539 tonn.