Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1982/Breytingar á flotanum

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Breytingar á flotanum

Heimaey VE 1. 251 tonn keyptur til Eyja 1980. Eigandi Hraðfrystistöð Ve.
Frár VE 78 124 tonn keyptur í sept. 1980. Eigandi og skipstjóri Óskar Þórarinsson.
Sighvatur Bjarnason VE 81 350 tonn keyptur í júlí 1981. Eigandi Fiskimjölsverksmiðjan h/f.
Stígandi VE 77 20 tonn keyptur í sept. 1981. Eigandi Bergvin Jónsson.
Helga Jóh VE 41 149 tonn kom í júlí 1981. Eigandi og skipstjóri Jóhannes Kristinsson.
Nanna VE 294 61 tonn kom í nóv. 1981. Eigandi og skipstjóri Leó Óskarsson.
Hafsúlan RE 77 37 tonn kom í feb. 1982. Eigandi og skipstjóri Jóhann Guðjónsson.
Skuld VE 263 15 tonn fórst við Selvogsbanka 10. júlí 1980
Ísleifur VE 63 428 tonn kom haustið 1981
Bára VE 141 12 tonn fórst við Garðskaga 4. mars 1981.
Nökkvi VE 65 53 tonn strandaði við Ingólfshöfða 9. maí 1980.
Sigurbára VE 249 127 tonn strandaði 1980 og síðan seld.
Lundi VE 88 59 tonn seldur 1980. Fórst útaf Látrabjargi 20. sept. 1981.
Kópur VE 11 81 tonn seldur til Raufarhafnar 1982.
Surtsey VE 2 101 tonn seld til Stokkseyrar 1982.
Kári VE 95 101 tonn seldur til Hafnarfjarðar 1980.
Ísleifur VE 63 239 tonn seldur til Þorlákshafnar 1981.
Helga Jóh VE 41 12 tonn seld til Færeyja 1981.
Heimaey VE 1 112 tonn seld til Kópavogs 1980
Sæþór Árni VE 34 90 tonn dæmdur ónýtur 1981
Dala-Rafn VE 508 88 tonn dæmdur ónýtur 1981
Þeir sjá um aurana.