Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1979/Þau sjá um þjónustuna við flotann

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Þau sjá um þjónustuna við flotann


Þeir sjá um olíuna. En dýr er dropinn, drottinn minn.
„Og eins gott að ekki leki í lúkamum"
Hvernig er það, er ekki kominn matartími?
Mörg netin er Guðni búinn að fella um dagana
Þá er að taka til kostinn.
Á spítalanum Helga Jó í júníforminu. Nafna hennar Ve 41 silgdi í höfn í janúar.
„Hvursu væri tað at fá sér eina?"
Og ekki má vanta ísinn um borð. Óli Pétur sér um það.

Mikill fjöldi fólks vinnur í landi við ýmiss konar þjónustu við flotann. Við bregðum hér upp nokkrum svipmyndum af þekktum andlitum.