Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Vélstjóranámskeið i Vestmannaeyjum 1953-1954

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Fremsta röð frá vinstri: — 1. Sigurður Elíasson, Varmadal; 2. Guðni Þorsteinsson; 3. Tryggvi Gunnarsson, kennari; 4. Vigfús Ólafsson, kennari; 5. Óskar Jónsson, Sunnuhvoli, forstöðumaður námskeiðsins; 6. Ingólfur Matthíasson, prófdómari; 7. Ólafur Halldórsson læknir, kennari; 8. Jón Ingólfsson, Mandal; 9. Stefán Stefánsson. — Miðröð frá vinstri: — 1. Már Pálsson, Héðinshöfða; 2. Richard Sighvatsson, Ási; 3. Sveinn Valdemarsson, Varmadal; 4. Guðni Grímsson, Haukabergi; 5. Einar Ragnarsson frá Stykkishólmi; 6. Bergsteinn Þórarinsson, Eystri-Gjábakka; 7. Þórhallur Guðjónsson, Reykjum; 8. Sveinn Benediktsson frá Mjóafirði; 9. Arnar Sighvatsson, Ási; 10. Sigurður Ólafsson, Kalmannstjörn; 11. Guðjón Ólafsson, Gíslholti. — Aftasta röð frá vinstri: — 1. Vilhjálmur Guðnason frá Vöðlavík við Eskifjörð; 2. Sveinn Þórarinsson, síðar á Lundi; 3. Gísli Sigmarsson; 4. Einar Ólafsson, Heiðarbæ; 5. Sveinn Tómasson; 6. Árnar Ágústsson, Varmahlíð; 7. Benedikt Sigurðsson; 8. Geir Guðnason frá Vöðlavík við Eekifjörð; 9. Haukur Gíslason, Héðinshöfða; 10. Ólafur Ólafsson frá Austfjörðum; 11. Sigmar Tryggvason frá Hrísey; 12. Jón Einarsson frá Hrísey. — Annan prófdómarann, Matthías heitinn Finnbogason á Litlu-Hólum vantar á myndina. —
Matthías Finnbogason prófdómari