Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Stýrimannanámskeið í Vestmannaeyjum 1924-1925
Fremsta röð frá vinstri: - 1. Grímur Gíslason, Felli; 2. Hallgrímur Guðjónsson frá Sandfelli (féll út af m.b. Emmu á leið til Eyja frá Reykjavík 24. ágúst 1925. Hann var einn uppi og því enginn til frásagnar hvernig slysið bar að höndum); 3. Óskar Kárason, Presthúsum (síðar byggingafulltrúi í Vestmannaeyjum); 4. Georg Þorkelsson, Sandprýði; 5. Friðrik Ólafsson, Prófdómari; 6. Sigfús Scheving, forstöðumaður; 7. Lúðvík N. Lúðvíksson, prófdómari; 8. Júlíus Þórarinsson (nú yfirverkstjóri hjá Flugmálastjórn); 9. Jónas Sigurðsson frá Skuld; 10. Þorsteinn Ísleifsson; 11. Þorgeir Jóelsson frá Sælundi.- Miðröð frá vinstri:- 1. Þorsteinn Gíslason, Görðum; 2. Sigurður Ísleifsson; 3. Björn Andrésson frá Berjaneskoti; 4. Pétur Guðjónsson frá Oddsstöðum; 5. Páll Jónasson, Þingholti; 6. Guðmundur Vigfússon, Holti; 7. Ágúst Eiríksson, Vegamótum; 8. Benóný Friðriksson, Gröf; 9. Guðjón Valdason; 10. Árni Johnsen; 11. Þorbjörn Friðriksson, Gröf; 12. Oddgeir Þórarinsson.- Aftasta röð frá vinstri: - 1. Sigurður Bjarnason, Hlaðbæ; 2. Haraldur Gíslason (lengi skipstjóri á Sjóla RE.); 3. Björn Guðmundsson frá Gíslakoti, Eyjafjöllum; 4. Eyjólfur Gíslason, Görðum; 5. Alexander Gíslason, Landamótum; 6. Rósmundur Guðnason, Siglufirði, (faðir Hilmars Rósmundssonar á Sæbjörgu); 7. Ingibergur Jónsson; 8. Ásgrímur Sigurðsson, Siglufirði; 9. Vilmundur Kristjánsson frá Stóru-Brekku í Austur-Fljótum (Þá í Eyjarhólum, Vestmannaeyjum); 10. Sighvatur Bjarnason, Asi; 11. Dagbjartur ?son (faðir Jónasar Dagbjartssonar Hljómlistarmanns frá Jaðri).