Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1976/ Gömul minning

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Gömul minning.

Ung ég flutt var yfir sjó,
agnar lítil meyja.
Báran aftur bar mig þó,
blessaðra til Eyja.

Fædd ég var í fátækt þó
Fell við Vestmannaeyja,
óska bara í elli og ró,
að hér megi deyja.

Una Jónsdóttir,
Sólbrekku.