Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1970/ Úr ljóðaflokknum Dóttir Eyjanna - Sumarið, Haustið

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Teikn.- Guðjón Ólafsson.

Sumarið Það er það sem konan elskar mest og hefut alltaf þráð heitast. Sumarið et í hennar augum það sem allt gefur, og allir veiða að treysta á.

Eg kem með blíðum blœnum og berst á vœngjum grœnum. N/í andar suðri á sænum, og sveinar fagna mér. Eg læðist inn i lundinn þá lifna tekur grundin, en sólin gyttir sundin, því sumar komið er.


Eg er allra yndi, öfund burtu hrindi. Nú leikur allt i lyndi því lífið elska ég. Eg kem með birtu í bceinn og bý þar allt í haginn. I önnum allan daginn, er ástin dásamleg.


I fríðum næturfriði ég fylli bát á miði, því nú er allt á iði i önntim hjartað slœr. ttnaðar allt nýtur, ungi skurnið brýtur öll sköpun lógum lýtur og liíla blómið grcer. Kvæði þetta var frumflutt á afmælishátíð Vestmannaeyjakaupstaðar vorið 1969 og er hluti af ljóðaþættinum „Dóttir Eyjanna", sem Leikfé-lag Vestmannaeyja flutti og lék á hátíðinni.




Haustið Að síðustu kemur haustið. Það minnir á und-irbúning undir vettu-inn, og líka minnir það á sinar mánaljósu nætur.


Blómum krýnda blíða jörð, blæja mín þér ávallt hlífi. Svo að vetrar veðrin hórð vinni ei grand á þínu lífi.


Þig í svefninn Ijúfa legg, lát þig dreyrna vorið bjarta. Þig ei bugar hagl né hregg, heldur ekki nóttin svarta.


Lœðast skuggar lengjast kvöld, laufin gulna, visna, falla. Tekið hefur haustið vóld, húmið þekur veröld alla. SJÓMANNADAGSBLAÐ VESTMANNAEYJA

Teikn.: Guðjón Ólafsson



Vorið, sumarið og haustið flytja saman þessar vísur

Haustið. Úti hamast bóndinn, því öll sín töðustrá nú inn í hlöðu setur. eitthvað verða kýrnar og kindurnar að fá, er kemur aftur vetur.

Vorið. Af hafi koma bátarnir heim úr veiðiferð með hrausta drengi í önnum. Og stúlkurnar þá fara í flík af beztu gerð og fagna þessum mönnum.

Sumarið. Lítil stúlka eignaðist áður fyrr, og nú, ástafund með vini. Og yfir lífsins móðu þá byggði fagra brú í björtu mánaskini. Vorið. Aftur sigla skipin, og ekki er mikil hvíld engin fleyta í nausti. Því alltaf veiðist þorskur og ennþá kemur síld, á undurblíðu hausti.

Haustið. Læðast dökkir skuggar þá lækka tekur sól og lengjast munu nætur. Undir lágum kletti í lautu bak við hól, er lítið blóm sem grætur.



Hafsteinn Stefánsson