Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1966/ Um Þrídranga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Um Þrídranga


Á öðrum stað hér í blaðinu er grein um Þrídranga. Um þá segir svo í Örnefni í Vestmannaeyjum:
„Fjórir drangar nokkru vestar en Smáeyjar. Sjást aðeins 3 drangar af Heimaey; þar af nafnið. Heitir sá nyrzti Klofadrangur, þá Stóri-drangur og Þúfudrangur. Fjórði drangurinn víst nafnlaus, í daglegu tali oft nefndir Drangar“.
Eftir að kúlurnar fundust í Dröngum, hefur fjórði drangurinn oft verið kallaður Kúlu-drangur.

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja