Sindri Sigfússon

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sindri Sigfússon frá Seyðisfirði eystri, hafnarvörður fæddist 30. september 1990.
Foreldrar hans Sigfús Gunnarsson, f. 20. maí 1965, og Lilja Björk Ívarsdóttir, f. 22. júní 1962.

Þau Svanhildur hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa við Litlagerði 1.

I. Sambúðarkona Sindra er Svanhildur Eiríksdóttir húsfreyja, gæðastjóri, þjálfari, f. 30. september 1990.
Barn þeirra:
1. Ísak Daði Sindrason, f. 23. október 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.