Sigurjón Þorkelsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurjón Þorkelsson skilvindumaður í Fiskimjölsverksmiðjunni í Eyjum, fæddist 9. apríl 1967.
Foreldrar hans Þorkell Rúnar Sigurjónsson verslunarmaður, húsasmíðameistari, f. 28. október 1942, d. 20. janúar 2017, og kona hans Elísabet Ólafsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 15. apríl 1945, d. 2. júní 2008.

Þau Anna Sigríður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Bozena giftu sig, hafa ekki eignast börn saman, en hún á fjögur uppkomin börn. Þau búa við Hólagötu 8.

I. Fyrrum kona Sigurjóns er Anna Sigríður Gísladóttir húsfreyja, fiskvinnslukona, f. 4. janúar 1975.
Börn þeirra:
1. Þorkell Rúnar Sigurjónsson, f. 22. mars 1996.
2. Sigþóra Sigurjónsdóttir, f. 4. nóvember 1998.
3. Elísabet Rut Sigurjónsdóttir, f. 4. júní 2008.

II. Kona Sigurjóns er Bozena Lis frá Póllandi, starfsmaður í Hraunbúðum, f. 19. september 1970.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.