Sigurborg Þórsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurborg Þórsdóttir, stöðvarstjóri Póstsins á Patreksfirði fæddist 6. desember 1975.
Foreldrar hennar Þór Ólafsson Vestmann, sjómaður, f. 29. október 1947, og kona hans Margrét Sigurbergsdóttir, húsfreyja, f. 24. júlí 1947.

Sigurborg eignaðist tvö börn með Jónasi Guðmarssyni.
Þau Jónas Birgisson giftu sig, hafa ekki eignast börn saman.

I. Barnsfaðir Sigurborgar er Jónas Benóný Guðmarsson, bifreiðastjóri, verktaki, f. 12. maí 1968.
Börn þeirra:
1. Anton Snær Jónasson, f. 21. maí 1999.
2. Benóný Vestmann Jónasson, f. 12. maí 2003.

II. Maður Sigurborgar er Jónas Heiðar Birgisson, fjármálastjóri Arnarlax á Patreksfirði, f. 28. október 1976. Foreldrar hans Birgir Gíslason, f. 20. júlí 1936, d. 18. júní 2013, og Lilja Jónasdóttir, f. 1. september 1938.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.