Sigurbjörg Hulda Guðjónsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurbjörg Hulda Guðjónsdóttir, húsfreyja, fótaaðgerðafræðingur fæddist 26. ágúst 1971.
Foreldrar hennar Guðjón Ingi Ólafsson, vélstjóri, bifreiðastjóri, f. 1. júlí 1948, og kona hans Elín Ebba Guðjónsdóttir, húsfreyja, f. 20. október 1952.

Börn Ebbu og Guðjóns:
1. Sigurbjörg Hulda Guðjónsdóttir fótaaðgerðafræðingur, f. 26. ágúst 1971. Fyrrum maður hennar Björgvin Sævar Matthíasson.
2. Hjalti Guðjónsson verktaki, f. 2. nóvember 1974. Kona hans Nína Nenkova Koycheva.
3. Guðjón Helgi Guðjónsson einkaþjálfari, f. 19. nóvember 1976. Kona hans Sara Ósk Wheeley.
Börn Guðjóns og Hildar Hauksdóttur:
4. Daði Guðjónsson, f. 14. september 1987 í Keflavík.
5. Dagmar Guðjónsdóttir, f. 17. apríl 1993 í Keflavík.
6. Orri Guðjónsson, f. 11. október 1998 í Eyjum.

Þau Björgvin Sævar giftu sig 2002, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Maður Sigurbjargar Huldu, (27. júlí 2002), skildu), er Björgvin Sævar Matthíasson, f. 9. júlí 1959. Foreldrar hans Matthías Einar Angantýsson, sjómaður, f. 15. september 1939, d. 18. júní 1981, og Ragnheiður Valdís Einarsdóttir, f. 2. mars 1942, d. 19. ágúst 2023.
Börn þeirra:
1. Matthías Ingi Sævarsson, f. 24. janúar 1997 í Rvk.
2. Mikael Sævarsson, f. 11. desember 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.