Sigurður Jónsson (Bjólu)
Fara í flakk
Fara í leit
Sigurður Jónsson frá Bjólu í Djúpárhreppi, Rang., vinnumaður, skírður 9. júní 1799 og lést 18. ágúst 1840.
Foreldrar hans voru Jón Jónsson frá Kornbrekkum á Rangárvöllum, bóndi, skírður 5. september 1768, f. 18. febrúar 1825, og kona hans Guðríður Bjarnadóttir húsfreyja, skírð 18. ágúst 1757, d. 5. nóvember 1824.
Sigurður var vinnumaður í Kokkhús.
Hann lést 1840.
Sigurður var ókvæntur.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Holtamannabók III – Djúpárhreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Rangárþing ytra 2010.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.