Sigurður Ingibergsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Ingibergsson sjómaður fæddist 20. júní 1983.
Foreldrar hans Ingibergur Sigurðsson vélstjóri, f. 27. október 1961, og kona hans Erla Björk Halldórsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 1. september 1960.

Börn Erlu og Ingibergs:
1. Sigurður Ingibergsson, f. 20. júní 1983.
2. Viktor Ingi Ingibergsson, f. 15. október 1984.
3. Hreggviður Óli Ingibergsson, rafvirki, f. 3. desember 1990.

Þau Þóra hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Sambúðarkona Sigurðar er Þóra Þorvaldsdóttir úr Rvk, húsfreyja, skólaliði, f. 10. september 1984. Foreldrar hennar Þorvaldur Þórður Eyjólfsson, f. 31. mars 1959, og Ólöf Jónsdóttir, f. 10.mars 1965.
Börn þeirra:
1. Victor Fannar Sigurðsson, f. 10. október 2011.
2. Aron Aldar Sigurðsson, f. 9. maí 2015.
3. Rakel Myrra Sigurðardóttir, f. 1. maí 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.