Sigríður Oddný Baldursdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Oddný Baldursdóttir húsfreyja, námsmaður fæddist 17. mars 1989 í Eyjum.
Foreldrar hennar Katrín Guðný Hilmarsdóttir húsfreyja, f. 30. júlí 1960, og maður hennar Baldur Pálsson bifreiðasmiður, f. 11. april 1964 í Rvk.

Barn Katrínar og Hartmuths:
1. Nína Guðrún Hartmuthsdóttir, f. 16. apríl 1985 í Eyjum.
Börn Katrínar og Baldurs:
2. Sigríður Oddný Baldursdóttir, f. 17. mars 1989 í Eyjum.
3. Guðjón Birgir Baldursson, f. 12. júlí 1990 í Eyjum.

Sigríður Oddný eignaðist barn með ónefndum föður 2008.
Þau Þórður Matthías giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa á Akureyri.

I. Ónefndur faðir:
1. Haraldur Ívar Sigríðarson, f. 15. janúar 2008.

II. Maður Sigríðar Oddnýjar er Þórður Matthías Þórðarson frá Siglufirði, f. 6. mars 1982. Foreldrar hans Þórður Matthías Sigurðsson, f. 11. júlí 1954, og Kristín Magnea Sigurjónsdóttir, f. 7. febrúar 1958.
Barn þeirra:
2. Matthías Baldur Þórðarson, f. 24. febrúar 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.