Sigríður Gísladóttir (Áshamri)
Sigríður Gísladóttir frá Siglufirði, húsfreyja, fiskvinnslukona fæddist 16. júní 1957.
Foreldrar hennar Gísli Hallgrímsson, f. 8. nóvember 1914, d. 9. september 1996, og Sigríður Guðlaugsdóttir, f. 16. júní 1918, d. 5. mars 1992.
Sigríður bjó í Danmörku í 20 ár, flutti til Ísands 1999.
Þau Martin giftu sig, eignuðust þrjú börn.
Þau Sveinbjörn hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau búa við Áshamar 28.
I. Maður Sigríðar var Martin A. Kósini frá Færeyjum, f. 22. nóvember 1953.
Börn þeirra:
1. Edvin Á. Kósini, f. 8. júlí 1980 í Danmörku, d. 7. mars 2016.
2. Charlotte Sigrid Á. Kosini, f. 13. júlí 1986 í Danmörku.
3. Louise Christine Á. Kosini, f. 22. apríl 1989 í Danmörku.
II. Sambúðarmaður Sigríðar er Sveinbjörn Ágúst Sigurðsson sjómaður, f. 6. september 1954.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sigríður.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.