Sigríður Ágústa Þórarinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigríður Ágústa Þórarinsdóttir, húsfreyja, fiskiðnaðarkona fæddist 30. maí 1958 í Eyjum og lést 12. ágúst 2015 á kvennadeild Landspítalans.
Foreldrar hennar Þórarinn Ágúst Jónsson, frá Siglufirði, sjómaður, f. 26. desember 1930, d. 17. júní 1996, og kona hans Hulda Hallgrímsdóttir, frá Skálarnesi í Seyðisfirði eystra, húsfreyja, f. 28. september 1919, d. 15. desember 1988.

Þau Jón Guðni hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Dverghamar.
Þau Hilmar Jón giftu sig 1994, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu við Illugagötu 19.

I. Fyrrum sambúðarmaður Sigríðar Ágústu var Jón Guðni Ægisson, f. 16. febrúar 1957, d. 7. mars 2023.
Börn þeirra:
1. Þórarinn Ágúst Jónsson, f. 29. janúar 1980.
2. Sólveig Jónsdóttir, f. 27. september 1984.

II. Maður Sigríðar Ágústu er Hilmar Jón Stefánsson, frá Siglufirði, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, f. 15. ágúst 1956.
Barn þeirra:
1. Hulda Sigríður Hilmarsdóttir, f. 26. janúar 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.