Sigmar Ægir Björgvinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sigmar Ægir Björgvinsson sjómaður, býr á Selfossi fæddist 14. júní 1948 á Ásum.
Foreldrar hans voru Ásdís Böðvarsdóttir frá Ásum, húsfreyja á Djúpavogi, f. 28. mars 1928, d. 8. október 2002, og barnsfaðir hennar Björgvin Magnússon úr A-Barð., vélstjóri, f. 5. september 1925, d. 21. júní 2015.

Þau Ingileif giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Sigmars Ægis er Ingileif Arngrímsdóttir úr Rvk, húsfreyja, verslunarstjóri, f. 4. september 1946. Foreldrar hennar Bergþóra Jóelsdóttir, f. 29. október 1913, d. 25. mars 1995, og Arngrímur Ingimundarson, f. 23. nóvember 1912, d. 16. apríl 2009.
Börn þeirra:
1. Arngrímur Sigmarsson, f. 17. ágúst 1965.
2. Marta Sigmarsdóttir, f. 27. júlí 1982.
3. Sunna Sigmarsdóttir, f. 4. júlí 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.