Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sesselja Hreindís Sigmundsdóttir, húsfreyja fæddist 15. desember 1989.
Foreldrar hennar Sigmundur Sigurðsson, f. 28. nóvember 1964, og Kornelía Jóhannsdóttir, f. 25. október 1963.

Þau Ívar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu. Sesselja býr í Svíþjóð.

I. Maður Sesselju, skildu, er Ívar Ágústsson, iðnverkamaður í Svíþjóð, f. 6. maí 1981 í Eyjum.
Barn þeirra:
1. María Sif Hreindís Ívarsdóttir, f. 5. október 2010 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.