Sölvi Breiðfjörð Harðarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sölvi Breiðfjörð Harðarson frá Akureyri, söluráðgjafi fæddist 14. febrúar 1970.
Foreldrar hans Hörður Eiðsson úr Reykjavík, blikksmiður, starfsmaður Eimskips, f. 8. maí 1944, d. 18. apríl 2015, og kona hans Kolbrún Ólafsdóttir frá Hrísnesi á Barðaströnd, húsfreyja, f. 25. október 1944.

Þau Anna Sigríður giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Sara giftu sig, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum kona Sölva er Anna Sigríður Grímsdóttir húsfreyja, deildarstjóri, f. 20. september 1970.
Börn þeirra:
1. Grímur Orri Sölvason sjómaður, f. 21. október 1992. Sambúðarkona hans Aníta Grétarsdóttir.
2. Sara Hlín Breiðfjörð Sölvadóttir, f. 15. janúar 1996. Sambúðarmaður hennar Alexander Hrafn Breiðfjörð Kjartansson.

II. Kona Sölva er Sara Wium Hermannsdóttir úr Rvk, húsfreyja, f. 18. desember 1973. Foreldrar hennar Hermann Kjartansson, f. 17. maí 1930, d. 15. ágúst 1996, og Hildur Wium Kristinsdóttir, f. 13. maí 1951.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.