Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum/Formáli 2. útgáfu

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search


FORMÁLI


SÖGUR OG SAGNIR ÚR VESTMANNAEYJUM komu út á árunum 1938-1939.
Þær eru uppseldar fyrir mörgum árum og hefur því verið horfið að því ráði að prenta þessa útgáfu.
Hún er nær óbreytt frá 1. útgáfunni, nema hvað fellt hefur verið niður nokkuð af kveðskap þeim, sem var í 2. hefti. Í staðinn hefur verið bætt við nokkrum smáþáttum og nafnaskrá, sem ekki vannst tími til að ganga frá og láta fylgja 1. útg.