Sóley Margrét Runólfsdóttir
Sóley Margrét Runólfsdóttir húsfreyja, sjálfstætt starfandi við fyrirtæki hjónanna, býr í Chicago, fæddist 6. ágúst 1973.
Foreldrar hennar Runólfur Gíslason verkamaður, verslunarmaður, forstöðumaður, safnvörður, f. 31. maí 1950, d. 9. júlí 2006, og kona hans Margo Elísabet Renner frá Wisconsin, f. 29. desember 1953.
Börn Margo og Runólfs:
1. Sóley Margrét Runólfsdóttir, býr í Chicago, f. 6. ágúst 1973.
2. Andri Hugo Runólfsson, býr í Eyjum, f. 22. ágúst 1978.
Þau Lokesh giftu sig, hafa eignast tvö börn.
I. Maður Sóleyjar er Lokesh Garg rekstrarráðgjafi, f. 1976.
Börn þeirra:
1. Sophia Margo Garg, f. 17. október 2007.
2. Haris Runólfur Garg, f. 4. mars 2012.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Andrri Hugo.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.