Sóley Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Sóley Guðmundsdóttir húsfreyja, er BS-íþróttafræðingur, með MS-próf í fjölmiðlun, skrifstofumaður hjá KSÍ, fæddist 23. febrúar 1993.
Foreldrar hennar Guðmundur Gíslason vélvirki, stöðvarstjóri, f. 15. febrúar 1963, og Guðný Jensdóttir kennari, f. 1. janúar 1959.

Börn Guðnýjar og Guðmundar:
1. Viktoría Guðmundsdóttir, lögfræðingur, skrifstofumaður, f. 17. maí 1987. Maður hennar Unnþór Jónsson.
2. Ásgeir Guðmundsson, jarðfræðingur, f. 8. desember 1988. Kona hans Lórey Rán Rafnsdóttir.
3. Sóley Guðmundsdóttir, B.S.-íþróttafræðingur, með M.S.-próf í fjölmiðlun, skrifstofumaður hjá KSÍ, f. 23. febrúar 1993. Sambúðarmaður hennar Níels Thibaud Girerd.

Þau Níels hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Sóleyjar er Níels Thibaud Girerd, leikari, f. 12. desember 1993. Foreldrar hans Helga Bryndís Jónsdóttir, f. 24. nóvember 1967, og Philippe Girerd frá Frakklandi.
Barn þeirra:
1. Lea Guðný Níelsdóttir Girerd, f. 25. júní 2024.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.