Rakel Ósk Guðmundsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Rakel Ósk Guðmundsdóttir, húsfreyja, fötlunarfræðingur, grunnskólakennari fæddist 23. febrúar 1989.
Foreldrar hennar Guðmundur Jóhannsson, rafvirki, framkvæmdastjóri, f. 29. september 1957, og Margrét Kjartansdóttir, húsfreyja, leikskólakennari, f. 7. janúar 1959.

Þau Hannes Kristinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Helgafellsbraut 21.

I. Maður Rakelar Óskar er Hannes Kristinn Eiríksson, stálsmiður, f. 12. maí 1982.
Börn þeirra:
1. Margrét Eir Hannesdóttir, f. 20. febrúar 2006.
2. Sara Ósk Hannesdóttir, f. 2. desember 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.