Ragnheiður Inga Kristjánsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ragnheiður Inga Kristjánsdóttir húsfreyja, vinnur við ræstingar og þjónustu, fæddist 5. nóvember 1971.
Foreldrar hennar Kristján Sigmundsson sjómaður, vélstjóri, f. 20. apríl 1951, og kona hans Svana Þórunn Ingólfsdóttir húsfreyja, f. 29. nóvember 1950, d. 19. júní 2017.

Þau Ómar giftu sig, hafa ekki eignast börn. Þau búa við Strembugötu 12.

I. Maður Ragnheiðar Ingu er Ómar Björn Stefánsson rennismiður, sjálfstætt starfandi, rekur ræstinga- og hreingerningaþjónustu, f. 22. nóvember 1972.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.