Ormur Oddkelsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Ormur Oddkelsson bóndi í Þorlaugargerði fæddist 1712.
Foreldrar hans voru Oddkell Stefánsson bóndi í Hólmahjáleigu í A.-Landeyjum, f. 1665, og kona hans Rannveig Finnsdóttir húsfreyja, f. 1671.
Hann var á Hólmi í Landeyjum 1712.
Ekki er meira vitað um hann.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.