Marta Elísabet Björgvinsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Marta Elísabet Björgvinsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, verslunarmaður fæddist 26. desember 1959.
Foreldrar hennar Ester Magnúsdóttir húsfreyja, f. 14. janúar 1942, d. 31. ágúst 2015, og barnsfaðir hennar Björgvin Árnason frá Akureyri, sjómaður, f. 25. október 1939, drukknaði 30. júlí 1960.

Þau Andrés giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Marta eignaðist barn 1976. Föður ekki getið. Marta býr í Rvk.

I. Fyrrum maður Mörtu Elísabetar er Andrés Jón Andrésson úr Rvk, sjómaður, verkamaður, f. 1. febrúar 1960. Foreldrar hans Júlíana Viggósdóttir, f. 2. ágúst 1929, d. 14. desember 2000, og Andrés Sighvatsson, f. 10. júlí 1923, d. 27. ágúst 2014.
Börn þeirra:
1. Jóhanna María Andrésdóttir, f. 15. júní 1981.
2. Ester Júlía Amdrésdóttir, f. 24. júní 1983.
3. Björgvin Mar Andrésson, f. 15. febrúar 1986.

II. Barn Mörtu, föður ekki getið:
4. Benie Lee Love, f. 16. febrúar 1976.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.