Mariazellermessa, J. Haydn 1980
Fara í flakk
Fara í leit
Mariazellermesse efir Joseph Heydn, flutt í Landakirkju í tilefni 200 ára afmælis hennar.
Með kórnum sungu einsöng: Reynir Guðsteinsson tenor, Þórhildur Óskarsdóttir sópran, Hrönn Hafliðadóttir alt og Geir Jón Þórisson bassi. Hljóðfæraleikarar voru 25 félagar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, konsertmeistari Guðný Guðmundstóttir, stjórnandi Guðmundur H. Guðjónsson.
1 Mariazellermesse Kyrie eleison
2 Mariazellermesse Gloria
3 Mariazellermesse Credo
4 Mariazellermesse Sanctus
5 Mariezellermesse Benedictus
6 Mariazellermesse Agnus Dei
Korinn GHG Missa brevis i B-dur Kyrie eleison Gloria Agnus Dei J Haydn