Margrét Rós Harðardóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Rós Harðardóttir myndlistarmaður, leiðsögumaður, æskulýðsfulltrúi, býr nú í Þýskalandi fæddist 11. ágúst 1979.
Foreldrar hennar Nanna María Guðmundsdóttir húsfreyja, kennari, skrifstofumaður, bankastarfsmaður, f. 30. setember 1954, og Hörður Adolfsson matreiðslumeistari, f. 28. mars 1950, d. 11. ágúst 1979.

Börn Nönnu og Harðar:
1. Margrét Rós Harðardóttir myndlistarmaður, leiðsögumaður, æskulýðsfulltrúi, býr nú í Þýskalandi, f. 11. ágúst 1979. Maður hennar Matthias Wörle.
2. Ásta María Harðardóttir mannauðsstjóri, f. 16. apríl 1987. Maður hennar Viktor Höskuldsson.

Þau Matthias giftu sig, eiga tvö börn. Þau búa í Þýskalandi.

I. Maður Margrétar Rósar er Matthias Wörle grafískur hönnuður.
Börn þeirra:
1. Óskar Snorri Wörle, f. 24. júlí 2010.
2. Ottó Svanur Wörle, d. 13. mars 2013.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.