Margrét Georgsdóttir Tórshamar
Margrét Georgsdóttir Tórshamar, sálfræðingur fæddist 21. nóvember 1990.
Foreldrar hennar Georg Eiður Arnarson, sjómaður, hafnarvörður, trillukarl, fyrrv. varaþingmaður, f. 28. nóvember 1964, og kona hans Matthilda María Eyvindsdóttir Tórshamar, húsfreyja, hannyrðakona, f. 31. janúar 1965.
Börn Matthildu og Georgs:
2. Margrét Georgsdóttir Tórshamar, sálfræðingur, f. 21. nóvember 1990.
3. Sunna Mjöll Georgsdóttir Tórshamar, sjúkraliði, f. 27. janúar 1997.
4. Ágústa Ósk Georgsdóttir Tórshamar, vinnur við umönnun, f. 27. ágúst 2002.
Þau Daníel Smári giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Rvk.
I. Maður Margrétar er Daníel Smári Víkingsson, öryggisvörður, f. 2. janúar 1997.
Börn þeirra:
1. Rebekka Rögn Daníelsdóttir, f. 20. desember 2022.
2. Matthilda Mía Daníelsdóttir, f. 20. desember 2022.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Margrét.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.