Magnús Sveinsson (bæjargjaldkeri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Sveinsson, útgerðarmaður, bæjargjaldkeri í Eyjum, síðar forstjóri í Rvk fæddist 31. júní 1894 á Bergsholti, Snæf. og lést 22. júní 1944.
Foreldrar hans voru Sveinn Bjarnason, f. 3. apríl 1862, d. 2. apríl 1938, og Sigríður Magnúsdóttir, f. 27. júlí 1865, d. 11. júlí 1953.

Magnús flutti til Eyja 1919. Þau Elín giftu sig 1920.
Elín lést 1930 og Magnús 1944.
Barn Elínar og stjúpdóttir Magnúsar var Unnur Sigrún Jónsdóttir, f. 6. júní 1912, d. 16. febrúar 1995.

I. Kona Magnúsar, (23. desember 1920), var Elín Einarsdóttir, frá Krossi í A.-Landeyjum, húsfreyja, f. 26. maí 1882, d. 26. febrúar 1930.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.