Magnús Karl Ásmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Karl Ásmundsson, framkvæmdastjóri Tímaveru, fæddist 7. júlí 1991.
Foreldrar hans Ásmundur Friðriksson, f. 21. janúar 1956, og Sigríður Magnúsdóttir, f. 26. janúar 1958.

Börn Sigríðar og Ásmundar:
2. Ása Hrönn Ásmundsdóttir, f. 27. janúar 1982.
3. Erla Ásmundsdóttir, f. 25. nóvember 1984.
4. Magnús Karl Ásmundsson, f. 7. júlí 1991.
Barn Sigríðar:
5. María Höbbý Sæmundsdóttir, f. 30. mars 1977.

Þau Gabríela hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Sambúðarkona Magnúsar Karls er Gabríela Jóna Ólafsdóttir úr Rvk, húsfreyja, aðstoðarmaður framkvæmdastjóra, f. 18. nóvember 1992. Foreldrar hennar Ólafur Tryggvason, f. 13. júlí 1973, og Herdís Anna Þorvaldsdóttir, f. 2. október 1974.
Barn þeirra:
1. Ólafur Haukur Magnússon, f. 12. janúar 2022.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.