Lovísa Agnes Jónsdóttir (Búastöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Lovísa Agnes Jónsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur á Lsp, fæddist 28. september 1970.
Foreldrar hennar Jón Bryngeirsson, vélstjóri, skipstjóri, verksmiðjustjóri, f. 9. júní 1930, d. 7. ágúst 2000, og kona hans Hrafnhildur Helgadóttir, húsfreyja, f. 16. ágúst 1943, d. 5. desember 2016.

Börn Hrafnhildar og Jóns:
1. Skarphéðinn Haraldsson, f. 18. febrúar 1964. Hann er barn Hrafnhildar.
2. Heiðar Dagur, f. 10. apríl 1968.
3. Lovísa Agnes, f. 28. september 1970.
4. Eyjólfur Gísli Jónsson, f. 28. desember 1979 í Hafnarfirði.

Þau Þorleifur Kristinn giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hfirði.

I. Maður Lovísu Agnesar er Þorleifur Kristinn Alfonsson málari, f. 7. ágúst 1971 í Rvk. Foreldrar hans Alfons Guðmundsson, f. 10. ágúst 1930, d. 4. febrúar 2007, og Anna Þorleifsdóttir, f. 12. janúar 1939, d. 8. júlí 2017.
Börn þeirra:
1. Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir, f. 10. desember 2000.
2. Agnes Lára Þorleifsdóttir, f. 11. febrúar 2003.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.