Litli Höfðahellir

From Heimaslóð
Jump to navigation Jump to search

Litli Höfðahellir hefur inngang sinn austan í höfðanum og næst að Landstakki. Hægt er að komast landleiðina í þennan helli. Mikil dýpt er í hellinum þannig er gott að fara á bát í gegnum hann.

Heimildir

Ársbók F.Í. 1948 - 119-124.