Linda Sigurborg Aðalbjörnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Linda Sigurborg Aðalbjörnsdóttir frá Rvk, húsfreyja, nagla- og förðunarfræðingur fæddist þar 30. ágúst 1959.
Foreldrar hennar voru Aðalbjörn Þorgeir Björnsson, f. 6. nóvember 1931, d. 22. desember 2000, og Lovísa Norðfjörð Jónatansdóttir, f. 10. júlí 1920, d. 3. janúar 1992.

Þau Valur Smári hófu sambúð, eignuðust tvö börn.
Valur Smári fórst með Hellisey VE 1984.
Þau Örnólfur giftu sig 1994, eignuðust tvö börn.

I. Sambúðarmaður Lindu var Valur Smári Geirsson sjómaður, f. 18. september 1957 í Rvk, fórst 11. mars 1984.
Börn þeirra:
1. Aðalbjörn Þorgeir Valsson, f. 13. janúar 1977.
2. Anna Dóra Valsdóttir, f. 4. september 1981.

II. Maður Lindu, (21. maí 1994), er Örnólfur Lárusson, sjómaður, f. 29. október 1963.
Börn þeirra:
3. Edda Rós Örnólfsdóttir, f. 15. maí 1988 í Rvk.
4. Sævar Helgi Örnólfsson, f. 15. desember 1994 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.