La dolce Vita
Fara í flakk
Fara í leit
Þjóðhátíðarlag | ||
2010 | 2011 | 2012 |
- Nú er ég búinn að gera mig sætan,
- sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
- La Dolce Vita.
- Nú er ég búinn að reima skóna,
- til að dans' í nótt við töfratóna í
- La Dolce vita.
- Aha ég segi það satt
- hef unnið of mikið svo ég á það skilið
- að gleyma mér aðeins
- og bilast í friði með bjútifúl liði.
- En röðin er löng
- og dalurinn hlaðinn ég mæti á staðinn
- því þegar ég dansa
- er eins og ég svífi ég er á lífi.
- Nú er ég búinn að gera mig sætan,
- sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
- La Dolce Vita.
- Nú er ég búinn að reima skóna,
- til að dans' í nótt við töfratóna í
- La Dolce vita.
- Svo hvað viltu sjá?
- Og hvað viltu heyra? Má bjóða þér meira?
- Að standa og þegja
- er ömurleg iðja þú þarft að biðja.
- Ég veit hvað ég vil
- og næ líka í það ég nenn' ekki að bíða
- í dag vil ég dansa
- og nú kemur bassinn, hrist' á þér rassinn.
- Nú er ég búinn að gera mig sætan,
- sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
- La Dolce Vita.
- Nú er ég búinn að reima skóna,
- til að dans' í nótt við töfratóna í
- La Dolce vita.
- Trúa, treysta,
- bar'á það besta
- Trúa, treysta,
- bar'á það besta
- Nú er ég búinn að gera mig sætan,
- sjóðheitur ég verð að mæt'og upplifa
- La Dolce Vita.
- Nú er ég búinn að reima skóna,
- til að dans' í nótt við töfratóna í
- La Dolce vita.
Lag: Trausti Haraldsson
Texti: Páll Óskar Hjálmtýsson
EmbedVideo is missing a required parameter.